Til að hjálpa við að hreinsa admin listann, þá hef ég tilkynnt vefstjóra um að fjarlægja megi mig sem admin á eftirfarandi áhugamálum af ýmsum ástæðum(sagði samt sem að ég væri tilbúinn að samþykkja greinar áfram ef enginn sækir um): Vísindi og Fræði, Geimvísindi, Dulspeki, Heimspeki, Farsímar, og Ýmislegt(Fyrst að það áhugamál sýnist hafa verið tekið út). Vonandi gengur nýju stjórnendunum betur með þau. Sjáum til hvernig þetta gengur.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a...