Ef þú hefur verið í fjölmiðlafræði, þá ætturðu að fatta það að blaðamenn reyna alltaf að tengja fréttir við heimalandið, ef það mistekst, þá nefna þeir þjóðina sem er næst og síðan þjóðernið þar sem flestir deyja. Stundum blanda þeir saman. Eins og þegar 11. sept hryðjuverkin voru, þá fóru þeir beint í að finna Íslending og fundu arkitekt sem vann þarna.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href="http://www.svavarl.com“ target=”fragmanpage“>Heimasíða</a> | <a...