Ég er nú eiginlega að síðan skrolli sjálfvirkt niður þegar maður hefur bakkað. T.d. ef ég er að horfa á fyndnar klippur og er komin langt niður á síðuna, ég smelli og horfi á einhverja klippu, fari svo til baka og síðan skrolli sjálfvirkt niður á sama stað sem ég var.