Ég held líka að tölurnar hans Hurleys skipti miklu máli Þær eru 4, 8, 15, 16, 23 og 42 Flugnúmerið var 815 Maðurinn sem sagði til Kate fékk 23000 fundarlaun. Var Sawyer ekki 8 ára þegar pabbi hans drap mömmu hans og sjálfan sig. Tölurnar þýða eitthvað fyrir alla. Allir tengjast á einhvern hátt. T.d. að vera á krossgötum í lífi sínu. Það er best fyrir alla að vera á eyjunni vegna fórtíðarinnar.