Þú getur t.d. vafið döðlum eða kokteilpylsum inn í beikon og grillað. Eða tekið sveppi,tekið stilkinn úr þeim og sett ost í og grillað. Hráskinka vafin utan um melónu er mjög gott. svo er gott að leggja lax (í sneiðum eða bitum) í teryaki sósu og þurrka aðeins sósuna af, þá marenerast laxinn og það þarf ekki að gera meira við hann. Svo er hægt að taka nokkrar osttegundir eins og ricotta, rjómaost t.d. með sólþurrkuðum tómötum og fleiri osta sem þú fílar og hnoðað þá saman í kúlu, svo velturu...