Það er ótrúlega erfitt að finna góða tannlækna. Gamli tannlæknirinn minn tók aldrei mark á mér, ég deyfist svo ílla í hliðartönnunum en hann deyfði mig aldrei almennilega og ég lá grátandi í stólnum hjá honum. En svo fann ég mjög góðann tannlækni sem deyfir mig alltaf þegar ég finn til og spyr mig alltaf hvort ég sé nokkuð hrædd þegar hann borar.