Þar sem þessi grein byggist mjög mikið á heimildum frá PETA finn ég mig, enn og aftur, knúin til að pósta link þar sem áhugaverðar staðreyndir um PETA koma framm: http://video.google.com/videoplay?docid=7059606407359705444&q=peta Persónulega er ég löngu búinn að fá nóg af þessari herferð PETA sem byggist aðalega á lygum, skemdarverkum, hrænsnaraskap og þeirri aðferð að velja versta dæmið af mörg hundruð, jafnvel þúsund, og nota það til að gefa fólki ranghugmyndir um restina. Það eru...