Barráttumál feminista hafa alltaf verið þessi blessaði launamunur. Þessi könnun sem þær gerðu og byggðu þennan “fara-snemma-úr-vinnu” dag tók ekkert tilit til starfsaldurs, hve lengi viðkomandi vann á dag, hve mikla yfirvinnu viðkomandi tók, hvaða stöðu viðkomandi gegndi, hvort viðkomandi vann yfirleitt eða hvaða menntun viðkomandi hafði. Raunnin byggðsit þetta bara á að taka mánaðarlaun allar kvennþjóðarinnar og karlana og bera það saman. Það kallast slæm rannóksnarmennska.