Má vera að hann hafi komist til valda heiðalega, en áætlanir hans voru ekki heiðalegar. Hann bjargaði efnahaginum með því að byrja massíva framleiðslu á vopnum og allir fengu vinnu…ein af ástæðunum fyrir því að hann var svo vinnsæll var redding á efnahaginum, en hún var bara óvart, Hitler vildi bara fá mikið af leikföngum.