Ég er (eini) stjórnandi Dýraáhugamálsins og verð nú að segja að þetta er fyrir neðan allar hellur að helmingur eða meira af svörum við svona greinum sé móðganir eða móðganir til móðgendans, ef þið rekist á svona á mínu svæði skulið þið ekki vera að eyða tíma ykkar í að móðga þá en þið skulið senda með hugapóst og láta mig vita af þessu. Að sjálfsögðu kallar svona lagað á bann.