Þetta var nú ekki lygi, bara fáfærði :) Er sammála þér um að ástandið þarna sé sambærilegt við púðurtunnu, þarf bara einn neista til að koma öllu af stað og báðir aðilar virðast vera reyðubúnir með kyndlana. Ísraelsmenn og Líbalonar held ég að hafi bara einga hugmynd um hve stór mistök þeir eru að gera og hve tilgangslaust og lítlvæglegur hver einasti sigur þeirra þarna er, en þó gætu hlotist af þessu miklir eftirskjálftar. Sé samt ekki hvernig USA inc græðir á þessu öllusaman.