Ég er í bekkjarkerfi og kann ágætlega við það…veit ekki hví en sú hugmynd að vera alltaf með mismunandi fólkí í hverju fagi er ekkert aðkallandi, getur verið að maður eiginist fleiri vini/kunningja þannig en ég tel auðveldara að kynnast fólki í bekkjarkerfi.