Ef ég skil þig rétt þá ertu að meina að öll trúarbrögð séu í raun hið sama þarsem siðferðið er gert að lykilartiði og illt fordæmt, rétt? Ef ég er eitthvað að miskilja þig, hunsaðu þá eftirfarandi svar: Það er mjög mikið til í því að stæðstu trúarbröðgin í söguni hafa sterkt siðferði og góða skilgreiningu á hvað er gott og illt, en ég myndi ekki segja að það ætti við um Heiðni þarsem þar var mannvíg í bardaga sveipt dýrðarljóma. Semsé þeir settu sig ekkert á móti drápum ef þannig bar undir.