Má vera að þú hafir tíma til að hanga á huga í stefnulausum og tilganslausum “feis keppnum”, en ég er ansi hræddur um að það eigi ekki við okkur öll. Mátt alveg svara og eiga síðasta orðið ef það fær þig til að líða betur, ekki búast við athygli frá mér útaf því samt.