Mig hefur 3 dreymt heimsendi fyrst dreymdi mig að heimsendir væri að koma og allir vissu af því, allt var tómlegt og samskifti voru dauf, hann endaði áður en eitthvað gerðist næst dreymdi mig að allt væri lagt í rúst af einhverjum náttúrahaförum en ég rétt slap með að fara í eitthvað byrgi síðast þegar mig dreymdi þetta var ég einn að ráfa um rústir og hva sem ég leitaði, ég fann eingan á lífi. mar verður nátlega soldið hræddur við svona drauma en ég held að öllum hefi einhverntíman dreymt...