Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kilo
Kilo Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum 35 ára karlmaður
768 stig
dftpnkezln: For all of you reporting a score more than 100 as you iq lol @ you. How can you possibly score more than 100%?

Re: Kind/Geit

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Virkað :D Var farinn að hafa verulegar áhuggjur af þessu.

Re: Kind/Geit

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Minn sjúki hugur fækk ýmsar myndir í hausinn þegar ég las þetta. Myndir sem ég er hræddur um að fari aldrei.

Re: Kind/Geit

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þessi mynd hræðir og ruglar mig.

Re: Kind/Geit

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þetta var…..einstaklega truflandi

Re: Vírusvarnarforrit?

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Microsoft AntiSpyware hefur nú alveg dugað mér. færð þá á Microsoft.com

Re: Furðulegar myndir

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Sounds like someone needs a hug

Re: Áfengisauglýsingar

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
fólk getur þá bara ráðið því hvort það horfir á þetta Nei…Það kemst eingin hjá því að sjá auglýsingar í sjónvarpi, heyra þær í útvarpi, rekast á þær í tímariti…. Það er einfaldlega ekki hægt að komast hjá því að verða fyrir áreiti auglýsinga

Re: Hvernig gekk?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ÍKKK!!!!!

Re: Hjálp....ég þarfnast einhvers....

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hélt þetta væri einhver einkamála auglýsing… silly me

Re: Futurama

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Bara endursýninga

Re: Eimskipamerkið!

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
HEIL DEUTCHLAND

Re: litlar stelpur

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Eitthvað hljómar þetta nú kunnulega….

Re: Vááá...

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
“þarft að taka samræmdu prófin og getur ekki skrifað” Reyndu að taka Hlustun með bara eina hljóðhimnu virka….

Re: Hvað finnst ykkur um?

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
bættu mér á þennan undirskriftarlista styð þessa hugmynd

Re: óbeygjanleg lýsingarorð

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
dauður-dauðari-dauðastur hef aldrei heyrt neinn nota þetta, hljómar samt rétt…

Re: Soldið góð pæling...

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
“90% af þessu fólki veit hins vegar ekki afhverju í ósköpunum það er ekki kúl. Það veit ekkert um skaðsemi reykingar, heldur étur upp tölur af veggspjöldum eins og trúfólk vitnar í Biblíuna.” þessi plaggöt sem er dreift á skóla landsins (flest þeirra allavegna) sýna hvað er í sígarettum og allt það forvarnarstarf sem ég hef orðið fyrir á vegum ríkisins snýst um að sýna skaðsemi reykinga. Hinsvegar held ég að fólk fatti afhverju þetta er ekki “kúl” þegar það sér einhvern í kringum sig verða...

Re: Samræmdu prófin :@ !!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Flestir skólar eru skyldugir til að taka við 16 ára unglingum, ætti ekki að vera of erfitt með sæmilegar einkuni

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
“ það er bara eðlileg krafa að ég sem fullorðinn og frjáls einstaklingur hafi rétt til að gera það við mig og minn líkama sem mig langar, hvort sem það er skaðlegt eða ekki, svo lengi sem mín hegðun bitnar ekki á öðrum þá kemur það engum við hvað ég er að gera.” Já, þetta er rétt hjá þér. Þess vegna hled ég að við getum tekið skyndibita úr umræðuni þar sem þú skaðar eingan nema sjálfan þig með þeim. Þeir sem eru ofurölvi virðast eiga meiri möguleika á að skaða aðra en þeir sem eru undir...

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
“Hefur þú virkilega ekki tekið eftir því að reykingum hefur fækkað seinustu árin ?” Í Stuttu máli, Nei “Samfélagið gæti alveg gengið upp án einkabíla” Reyndar, en það geingur betur með þeim en án þeirra. “Ertu kannski sammála því að það eigi að banna skyndibitamat og áfengi ?” frelsi er það að geta gert það sem maður vill án þess að skaða aðra. Ef þú Borðar of mikið af skyndibitum skaðaru eingan nema sjálfan þig svo það ætti að vera löglegt áfram. Hins vegar er vel þekkt að fólk skaði aðra...

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Reyndu nú að beina skotum þínum að þeim rökum sem ég kem með, ekki mér sjálfum, annars er ekkert að marka þig. “Ég veit ekki betur en að reykingum hafi fækkað gífurlega seinustu árin, vegna þess að það hefur verið aukið forvarnarstarf og hjálp til þeirra sem vilja hætta.” Ég miðaði við mína reynslu af þessu, og ég þekki eingan sem hefur hætt en 3 sem hafa byrjað bara það sem af er árinu. Gæti verið þröngsýni í mér en ég verð ekki var við fækkun reykingamanna kringum mig. “Það er hægt að nota...

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já, Forvarnir eru nauðsinlegar. Þó er einginn trygging fyrir því að manneskja sem veit allt um skaðsemi kannabis muni láta það vera að neita þess. Fyrst önnur heilbrigðistvandamál eru kominn í umræðuna hérna vill ég benda á að WHO tilkynnit einhverntíman að reykingar hefðu ekki verið leifðar ef þær væru að koma nýjar á markaðin núna, Er þá rökrétt að halda þeim á markaðnum? Gæti ekki líka verið góð hugmynd að setja “forvarnarmiða” svipaða þeim sem eru á Sígarettupökkum á stykkjanammi (mars,...

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Á hverju ári Deyja um 300.000-400.000 manneskjum úr reykingum (álíka og öll íslenska þjóðinn) og enn fleiri skaða sig með þeim. Ef barn verður mikið fyrir óbeinum reykingum ná lungun ekki fullum þroska og það bitnar varanlega á þoli barnsins. Það sama gildir um þá sem reykja yngir en 17. Reykingar eru ekki smávægilegt vandamál. Kannski ekki eins stór og önnur vandamál en það ætti ekki að vera að gera lítið úr þessum “smáreykingum”

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
“Væri ekki betra ef í kassann kæmu kannski 1000 miljónir á ári sem hægt væri að nota í baráttu gegn hvers kyns vímuefnum?” Já, en ég flokka nú cannabis sem vímuefni

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
“Ég veit ekki betur en fólk sé að nota cannabis í dag. Lögleiðing er ekki að bæta neinu við, bara breyta umhverfinu.” Einmitt, með lögleiðingu verða efnin mun aðgeingilegri og neitendum mun fjölga. þrátt fyrir að það verði auðveldara að fá hjálp við vandanum er ekki þar með sagt að nokkur maður nýti sér það. Hversu margir leita t.d. hjálpar vegna reykinga, jafnvel þótt sú tiltekna manneskja vilji hætta, eingin sem ég þekki allavegna. “En eiginlega frekar spurning um jafnrétti. Það er...

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
“Við erum ekkert að bæta neinu við” Ef kannabis er löglegt þá gæti fólk skaðað sig með enn einum hætti án þess að brjóta lög, það kalla ég að bæta einni aðferð við. “ég er að tala um að í stað þess að eyða hundruðum miljóna á hverju ári í að elta glæpamenn sem er búið að búa til með þessum fáránlegu lögum að þá eyðum við þeim peningum í forvarnir til að koma í veg fyrir að fólk byrji” Ríkið er að eyða talsverðu fjármagni í forvarnir gegn reykingum, samt kjósa margir að reykja.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok