Reyndu nú að beina skotum þínum að þeim rökum sem ég kem með, ekki mér sjálfum, annars er ekkert að marka þig. “Ég veit ekki betur en að reykingum hafi fækkað gífurlega seinustu árin, vegna þess að það hefur verið aukið forvarnarstarf og hjálp til þeirra sem vilja hætta.” Ég miðaði við mína reynslu af þessu, og ég þekki eingan sem hefur hætt en 3 sem hafa byrjað bara það sem af er árinu. Gæti verið þröngsýni í mér en ég verð ekki var við fækkun reykingamanna kringum mig. “Það er hægt að nota...