Einn daginn þegar skólin var búin bað kennarin krakkana í bekknum að semja sögu sem hefði einnig boðskap fyrir morgundaginn Dagin eftir lætur kennarin krakkana lesa sögurnar upphát fyrir bekkin. fyrst var Sigga, hún las: Pabbi minn á kjúklinga og á hverjum sunnudeigi förum við með öll eggin og seljum þau á markaðnum, en þegar við voru á leiðini í bæinn missti pabbi stóru körfuna og öll eggin brotnuði. Kennarin spurði: “og hver er boðskapurinn í þessari sögu” Sigga svaraði “aldrei að setja...