Síamski bardagafiskurinn (Betta Splenders) kemur frá Síam (síam kallast reyndar Tæland núna), Víetnam, Malasýu og nokkrunm svæðum í Kína. Fiskurinn getur orðið 7 cm og orðið 3 ára. Hann lifir við 24-30° heit vatn og lítið sýrustig. Fiskarnir geta lifað í frekar súrefnislausu vatni en samt þurfa þeir jafnmikið súrefni og hver annar fiskur. Síamsfiskar eru Öndunarfiskar og hafa lífæri sem sem kallast völundarhúsið og er staðset á fremsta tálknboga. Völundarhúsið gerir þeim kleift að anda beint...