Hversu vel getur þú séð fyrir um enda á draugasögum? Hér fyrir neðan eru nokkrar vinsælar draugasögur, fyrriparturinn af sögunum er efst svo eru endarnir á sögunum neðst í greininni. Saga Eitt Jón var að aka heim seint að kvöldi þegar hann sá unga konu standa við strætóstoppistöð. Hann stoppaði og sagði henni að það væru sennilega engar rútur á ferð svo seint að kvöldi og bauðst til að gefa henni far og hún þáði það. Konan sagði að sér væri kalt og Jón gaf henni jakkan sinn. Jón komst að því...