Vill bara taka það fram að ég er ekki svona dúkkuleg í alvörunni, og ég mála mig ekki svona hræðilega mikið, né geng um með cupcake daglega.. þetta var bara smá stundarbrjálæði sem ég tek stundum, og enda með því að ég lita kannski hárið mitt gult eða eitthvað álíka.