Ég var nú ekkert að seta út á greinina, þannig séð, hvort hún væri slæm eða ekki. Ég sagði að mér fyndist þetta ágætis grein og eina sem ég setti út á voru innsláttar villur. Það er ekkert að helvítis greininni þinni heldur fóru þessa innsláttar villur í taugarnar á mér því þær voru svo fokkin margar að þær drógu niður þessa fínu grein sem þú varst að skrifa í svona miklu flýti. Og ef þetta var ekki skrifað fyrir okkur afhverju að senda þetta inn? Án gríns þú getur ekki ætlast til að senda...