Þú ættir að prófa að vera busi í MH. Krakkar í 10. bekk, það er ekki himnaríki! Og þessar listaspýrur sem þú hatar svo mikið, eru að jafnaði jafn hataðar af þér og meirihluta Mh-inga. Mh-ingar elska virkilega fólkið sem hefur einhverja alvöru hæfileika og eru stoltir að vera í sama skóla og þeir. En þetta fólk sem þarf endalaust að auglýsa: HEI ÉG ER Í MH!! ÓGÓ ARTÍ SKO :D er mjög illa liðið þar sem það hefur enga listræna hæfileika, og er ekkert fyndið eða sniðugt, heldur það bara. Guð hvað...