Algjörlega ósammála, enskan er ekkert ópersónulegri per se, en hvað einfaldleikann varðar, aftur á móti, þá fer það eftir mælistikunni. Ef litið er til málfræðinnar mætti færa rök fyrir því. Á hinn bóginn þá finnst mér orðaforðinn takmarkaðri í íslenskunni. Áherslur, lengd orða, fjöldi harðra bókstafa o.fl. spilar inn í þegar ég sem og ég á auðveldara með að velja rétta orðið í enskunni. Annars fer það persónulega bara eftir aðstæðum hvort ég sem á íslensku eða ensku. Það er ekkert atriði...