Mér langaði aðeins að telja upp það sem ég man eftir að komi alltaf aftur í leikjunum, og fólk má gjarnan bæta við meira ;) Tek fram að ég hef spilað 7, 8, 9, 10, og 10-2 þannig þetta er bara sem ég veit úr þeim Cid: Það hefur alltaf verið einhver karakter sem heitir Cid, í 7 var hann playable character, 8 var hann skólastjórinn, 9 var hann konungur, og í 10 var hann leiðtogi Al Bhed Airship: Það hefur alltaf verið einhverskonar flugskip :P mér fannst flottast Ragnarök í 8 Chocobo: Þessir...