Ok, veit þetta á ekki beint heima inn á ff áhugamáli en þetta er eini staðurinn sem ég stundi hérna inn á huga sem fjallar um leiki, þannig plís ekkert skítkast. Allaveganna, fyrir langa löngu fékk ég Selda: Ocarina of Time og elskaði hann mjög heitt. Svo nýlega hef ég fyllst af löngun til þess að spila hann aftur en vandamálið er að ég er búin að leita alls staðar og ég finn hann ekki :( Jámm, þannig pælingin var hvort að einhver vissi hvar væri hægt að finna eintak eða jafnvel væri til í...