mér finnst bara fáránlegt að bera saman myndina beint við bókina, þarsem að verðugleikar myndarinnar felst í hversu nálægt bókinni myndin er. Ekki rétta attitúdið í mínum huga. Það ætti frekar að skoða hvað var það í bókinni sem að ýtti sögunni áfram, og hversu vel tókst að koma því flæði fyrir í myndini, því að bókin flæðir ekki, hún höktir, stamar og ruglar. but hey, góð bók, góð mynd. Just my opinion. K.