Ég bara skil þetta ekki. Engin furða að kvenfólk fær lægri laun en karlmenn, þær vita ekki einusinni sitt eigið verðgildi. Ég er karlmaður, og ef ég væri 16-18 ára að passa, þá myndi ég ekki sætta mig við minna en 500 krónur dagslaun, eða 700 kr nætur og helgarlaun, helst væri taxtinn meiri. Af hverju? því að ég væri 100% viss að þau fengju ekki betri barnapössun en hjá mér, ég væri búinn að fara í þessi námskeið, er góð fyrirmynd og tími minn er dýrmætur. Þetta er spurning um að þekkja sitt...