Það getur verið það já. Ég lenti í þessu þegar ég fór í 8. bekk og missti marga vini mína og þetta var mjög slæmt fyrir mig. Fyrir aðra getur þetta verið gott, t.d. þá sem hafa verið lagðir í einelti í gamla bekknum og svoleiðis. En stundum þarf víst að gera þetta þegar það eru komnar og miklar klíkur í bekki. Það eru rök með og á móti þessu. Ég hef bæði séð slæmar afleiðingar af splundrun bekkja og góðar. Ég vona bara að þetta muni ekki reynast þér illa.