Já, mér finnst þetta ekki nógu skemmtilegt ferli í þáttunum. Mér finnst alveg fáránlegt að Lyn skilji við Joe. Mér finnst hins vegar ekki að hún eigi að flytja til Bendigo. Mér finnst að það hefði bara átt að fá nýjan leikara til að leika Joe. Það hefur ekki oft verið skipt um leikara í Nágrönnum en þó nokkrum sinnum (t.d. Lucy Robinson, Bevery Marchall/Robinson og Cody Willis). Mér hefði fundist það mun betri lausn en að láta þau flytja eða skilja. Ég man reyndar ekki eftir því að mörg pör...