Á morgun fer nóvermbermánuður í hönd og þá fer að styttast í að fólk fari að huga að jólakortunum. Jólakortin berast á milli manna í desember og Póstinum þykir mjög þægilegt þegar fólk er snemma í því að senda jólakortin, sérstaklega þegar senda á til útlanda og oft fjarlægra heimsálfa. Þetta segi ég sem gamall starfsmaður hjá Póstinum, en fyrir nokkrum árum vann ég við að bera út jólapóstinn. Þá var mikið að gera og mikið fjör á pósthúsunum. En ég ætla nú ekki að tala um bréfbera eða...