Þar sem jólasagnasamkeppnin endar á aðfangadag, næsta föstudag, langar mig bara að minna aðeins á hana ef einhverjir vissu ekki af henni. Nokkrar sögur hafa verið sendar inn en það væri gaman að fá nokkrar í viðbót í samkeppnina. Reglur má sjá undir tilkynningum á jólaáhugamálinu. Úrslit verða gerð kunnug þann 30. desember, en þann 29. verður könnun þar sem notendur velja bestu söguna í samkeppninni. Endilega verið með ef þið hafið gaman að því að semja sögur. Kveðja; Karat, stjórnandi á...