En…það náttúrulega meikar ekkert sens :s Gerandi ráð fyrir því að árgangur Harry og þeirra í Gryffindor sé í meðallagi…ég meina þau eru, hvað, 8? 8x7 eru 56… og 56x4 eru 224. Ég skil alveg að þessi tala geti stækkað töluvert. En fjórfaldast…? Mjeehhh.
Mjög vandaðar og viðkomandi er greinilega hæfileikaríkt kvikindi…en mér finnst þær karakterlausar flestar. Á þessari eru þau öll með sama andlitið t.d.
Þessi ritgerð var 4 bls. í minni uppsetningu, og ég kaus að fókusa ekki á neina aðra hlið listamannsins en myndlistina og einkalífið upp að vissu marki. Ef þér líkar það ekki er það þitt mál. Gagnrýndu endilega ritstíl minn eða uppsetningu. Það er hins vegar til lítils að gagnrýna efnistökin þar sem þau voru vísvitandi þessi og ég gerði það besta sem ég gat úr þeim. Ritgerðin hefði kannski betur mátt heita: “Salvador Dalí og Súrrealisminn: Myndlistin í grófum dráttum.” En mér fannst nafnið...
Mmmhmm…en spurningin í korkinum var: “Hver á flashback í þættinum í kvöld?” Þannig að það er frekar mikið sjálfskaparvíti bara ef þú lest svarið án þess að vilja það :)
Shawshank Redemption, Goodfellas, Raiders of the Lost Arc, Sen to chihiro no kamikakushi…og einhverra hluta vegna Grosse Pointe Blank. Mæli með þeim öllum ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..