Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kallisto
Kallisto Notandi síðan fyrir 20 árum, 3 mánuðum 36 ára kvenmaður
332 stig
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'

Re: A Series Of Unfortunate Events áhugamál

í Hugi fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég skil það að þú viljir áhugamálið þar sem að þú ert áhugamanneskja…en ég efast um að það geti staðið á eigin fótum frekar en áhugamál um félag íslenskra smábátaeigenda.

Re: dýrasta dvd

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Dýrasta staka myndin er pottþétt eitthver á rúman 3000kall eða e-ð sjúkt í Skífunni. Hvað er annars málið með verðlagið þar??

Re: Bílprófsaldurinn í 18 ár

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það er í lögum að fólk undir 20 megi ekki neyta áfengis. Þótt það sé orðið sjálfráða þýðir það ekkert að það megi gera nákvæmlega það sem það vill. Foreldrar manns/forráðamenn missa vald yfir manni en ekki samfélagið sem maður lifir í.

Re: Bílprófsaldurinn í 18 ár

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég styð þig og frænda þinn. Þetta á allt saman að vera á sama árinu, sjálfræði, ökupróf og áfengisaldur. Það er fáránlegt að þetta sé ekki á sama aldrinum. Reyndar held ég að 18 ára geti ekkert frekar keyrt en 17 ára… ég er 18 sjálf, en mundi frekar fórna því að geta verið með bílpróf til að fækka slysum…bílprófsaldurinn má hækka upp í a.m.k. 20 ára fyrir mér.

Re: Sigur Rós

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jú Sigur Rós er og hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér. Ég væri samt stoltari af að segjast vera sammála þér ef þessi korkur þinn hefði verið orðaður af aðeins meira viti.

Re: Salvador Dalí og Súrrealisminn

í Myndlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ok…þeir mega eiga það við sig :) Ég er hins vegar á því að hver manneskja sem lítur hlutlaust á verk hans geti séð að þar er hæfileikamaður á ferð, sama þótt þeim líki ekki stíllinn eða viðfangsefnin. Mér finnst líklegt að þeir sem gagnrýndu hann hafi verið meira á móti manninum sjálfum og/eða stefnunni en nokkru öðru, og hafi því verið nokkuð biased.

Re: Salvador Dalí og Súrrealisminn

í Myndlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Takk fyrir það…

Re: Aðstoð...er að leita að geisladiski

í Músík almennt fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég veit að það gæti verið sniðugt að spurja um þetta í næstu plötuverslun…var bara að velta fyrir mér hvort einhver hafi rekist á diskinn… takk samt.

Re: Salvador Dalí og Súrrealisminn

í Myndlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvað meinarðu með ‘gerði sér þá upp’?

Re: Salvador Dalí og Súrrealisminn

í Myndlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
? :)

Re: WEBCT

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
tjill webCT virkar fínt

Re: Frægt fólk

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Bíddu vá, og Eddie Izzard

Re: Frægt fólk

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Í sérstöku uppáhaldi eru John Cusack, Johnny Depp, Kiefer Sutherland, Harrison Ford og Maggie Gyllenhaal.

Re: Sticky keys

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
þetta er náttúrulega ekkert bögg ef þú ert líkamlega fatlaður. Mér finnst aðalega bara bögg að þeir skulu vera ‘on by default’. Fucked up.

Re: Fuglar

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Fuglar eru ótrúlega fallegar skepnur…ég dái þá.

Re: WTF?!?

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jaaá…mér finnst þetta bara e-ð svo óviðkomandi spenna og drama þótt að leikkonan leiki í spennu/drama þætti…það er kannski bara ég :)

Re: Aðstoð...er að leita að geisladiski

í Músík almennt fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Borgarleikhúsið var með Woyzeck í vetur…sett upp af Leikfélagi Reykjavíkur og Vesturporti, fæ ég diskinn þá einfaldlega í borgarleikhúsinu? Ég nefnilega lét mér detta í hug að hægt væri að fá þetta í skífunni eða slíkum verslunum þar sem að Nick Cave samdi þessa tónlist…en síðan sá ég þetta ekki þar. Ég tjekka á leikhúsinu, takk ;)

Re: Svefnlömun

í Dulspeki fyrir 18 árum, 4 mánuðum
:D En ég sparka kannski svona stöku sinnum í þig…hrópa ‘Krakkhóra!’ á eftir þér á göngunum. Að öðru leiti verð ég mjög góð.

Re: Svefnlömun

í Dulspeki fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jeij :D Þá kemurðu með okkur öllum í útskriftarferð næsta vor ;)

Re: Svefnlömun

í Dulspeki fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hehe ég gat alltaf vakið sjálfa mig af martröðum. Strax og ég vissi í draumnum í hvað stefndi…þá klemmdi ég augun saman og vaknaði :) gaman að maður eigi enn fleira sameiginlegt með þér kerling ;)

Re: Svefnlömun

í Dulspeki fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Já ég veit þetta er vibbi. Annars kemur þetta í svefnrofum almennt, ekki bara þegar maður er að fara að sofa (ég fæ þetta t.d. þegar ég er að vakna) og þessvegna kallast þetta svefnrofalömun. Einstaklega óþægilegt. Ég fæ þetta hins vegar ekki með ofskynjunum (sem er samt óhugnalega algengt) heldur vakna ég bara og get ekki hreyft mig.

Re: Andvaka

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Kannski er það bara ég en ég las þetta fyrst sem ‘snípa’ en ekki snipa as in sniper. Æih ég þarf svefn.

Re: Hvar vinni þið í sumar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
80% hærra á kvöldin? Það er helvíti góð hækkun, næstum tvöfalt kaup. Annars er ég í videoleigu.

Re: Smjörvi = ógeðslegt smjör

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hahaha þér tókst það

Re: Smjörvi = ógeðslegt smjör

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég er alveg sammála því, en það stendur ‘viðbit’ á dollunum. Þú sagðir að viðbit væri fituköggull til að bíta í með brauði. Það á ekki við um Létt og Laggott.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok