Þeir eru held ég að meina að rífa pappírinn af sem er alltaf milli smjörsins og loksins… …afhverju það heitir Flus og Hýði er hins vegar eitthvað sem ég kann ekki svör við.
Já Létt og Laggott er miklu meðfærilegra en það er á bragðið eins og pappír. Smörvi er með þetta yndislega ekta-smjör fitubragð e-ð sem er bara svo gott
Hef ekkert á móti henni…fíla hana ef e-ð er fyrir að losa okkur við þjáninguna sem var Shannon. Sayid átti það ekki skilið að missa manneskju sem hann elskaði, en vá hvað ég var fegin að Shannon fór fyrir fullt og allt.
Hahahaha Willem Dafoe er ótrúlegur…hann er svo góður leikari og stundum tekur hann að sér svo crappy hlutverk… …æih það gerir hann kannski bara áhugaverðari fyrir vikið :')
Þar sem að Cartoon Network er ekki sýnt út frá Íslandi sérstaklega, þá gerir tímamismunurinn okkur það ókleift að fá ‘fullorðinsteiknimyndir’ sýndar hér í gegnum þá stöð á nóttunni.
Já…en þá lætur hún karaktera heita e-ð sem tengist persónuleika þeirra eða stöðu á einhvern hátt (t.d. Sirius Black = Svartur Hundur) Mér fannst þetta bara sniðugt…þetta er hins vegar ekki dæmigert Rowling nafnarugl.
Æi það er svona smiðja…t.d. þar sem járnsmiðir og fleiri voru með hamar og steðja og slóu járn. Sögnin ‘to forge’ er líka að búa eitthvað til, oft notað um að falsa eintök af einhverju, þá verða falsanirnar að ‘forgeries’(ft) og ‘forgery’ (et) Þetta er ekkert mega fyndið…en mér fannst þetta sniðugt :p
Snilld að heyra í þér stelpa og takk fyrir mig ;) Ég barasta verð að fara að drífa mig af rassgatinu og tjekka á þér og þinni holu :) Er alltaf að reyna að reka Hildi í það með mér en einhvernveginn dettur það alltaf upp fyrir. Við komum sem fyrst með brauð, salt….. Adios
Fullkomlega leyfilegt já, enda bannaði ég það ekki. Benti eingöngu á að það væri til lítils. Ég sagði aldrei að þessi ritgerð væri ýtarleg…eingöngu umfjöllun um Salvador Dalí og tengsl hans við súrrealisma. Ég hefði vel mátt nefna kvikmyndagerð ofl. sem tengdi manninn þessari listastefnu, en ég hreinlega gerði það ekki. Þessvegna er til lítils að gagnrýna efnistökin. Gagnrýni á málfari og uppsetningu ofl. er til að höfundur geri ekki sömu mistökin tvisvar…en það er ólíklegt að ég geri aðra...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..