Er mun hrifnari af “ofur”hetjum sem eru ekki búnar sérstökum, ómannlegum hæfileikum heldur notast við það sem þær hafa (Batman og Ironman t.d.) Til að líta á einstakling sem áhugaverða ofurhetju finnst mér viðkomandi allavega þurfa að vera mennskur. Sem Superman er ekki, hann fokking getur allt… og það gerir alla hans sigra og öll hans afrek svo cheap. Miklu svalara að vera, underneath it all, venjulegur gaur.