Mér finnst þetta fínt, það er enginn að banna reykingamönnum að reykja… bara spurning um að hefta aðgang krakkakjána að tóbaki. Þeir sem virkilega þurfa að bjarga sér sígarettum munu áfram geta það, en vonandi dregur þetta úr þeim scenarioum þar sem 15 ára krakki gengur inní sjoppu og biður um tóbak, segist hafa skilið skilríkin eftir heima, og þar sem starfsmaðurinn er líka 15 ára og þorir ekki að segja neitt fær skrípið bara pakka beint uppí hendurnar. Það sem er fáránlegt við þetta, er...