Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kallisto
Kallisto Notandi síðan fyrir 20 árum, 3 mánuðum 36 ára kvenmaður
332 stig
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ekki vera svona ótrúlega viðkvæmur. Reyndu að byggja upp skráp. Þú gerir mikið af málfræði´og innsláttarvillum í greinunum auk þess að vaða úr einu í annað og nota dálítið einkennilegan orðaforða. Það er það sem gerir margar greinar þínar lélegri en þær gætu verið. Þú virðist vita temmilega mikið um kvikmyndir og því eru góðar líkur á því að greinarnar þínar væru betri ef þú mundir bara leyfa öðrum að lesa þær yfir áður en þú birtir þær ofl. Ekki taka þetta svona nærri þér, heimurinn er ekki...

Re: panta á netinu?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þegar þú ert að panta frá Bandaríkjunum þar sem sendingarkostnaðurinn getur verið töluverður ættirðu alltaf að reyna að smala saman í eina pöntun. Ef t.d. vinkonur þínar eru líka að spá í að kaupa eitthvað. Því sendingarkostnaður er bara per sending, kemur magninu ekkert við. Annars hef ég pantað yfir netið af Amazon, Ebay og Victoria's Secret…allt gengið eins og í sögu.

Re: Hauskúpu flíkur

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
amen

Re: Mulholland Dr.

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hehehe mikið rétt.

Re: Sá flotti! Alan Rickman

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hugi er orðinn að eitthverju opinberu Disney apparati ef ég má ekki flissa að orðalagi án þess að ég sé að hrauna yfir fólk. Ég sagði ekki 1 niðrandi hlut þarna, kallaði þetta meira að segja fínt framlag.

Re: Sá flotti! Alan Rickman

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það er nú meira hvað þú ert viðkvæmur. Ég vissi í fullri alvöru ekki hvern þú varst að tala um, þar sem það eru þúsundir annara manna, margir hverjir þekktir, sem heita Tim. Ég er hérna til að lesa greinar sem mér finnst áhugaverðar og kommenta ef það er eitthvað sem ég skil ekki eða vil gagnrýna. Til þess er Hugi.

Re: Sá flotti! Alan Rickman

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég skildi alveg hvað þú varst að meina, þetta er bara ekki venjulegt orðalag

Re: Mulholland Dr.

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Boondock Saints er góð afþreying og vel gerð í marga staði…en inná topp 250 yfir bestu kvikmyndir allra tíma? Rólegur.

Re: Mulholland Dr.

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ótrúlega góð mynd… en þú annað hvort fílar hana í botn eða þolir hana ekki…þannig að mér finnst ekki skrítið að hún nái ekki inná svoleiðis public lista.

Re: Sá flotti! Alan Rickman

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ok… ég var ekkert að reyna að vera dónaleg…fannst bara gaman að þessu einkennilega orðalagi hjá þér. Hvað það kemur því við hvort ég tali íslensku eða ekki skil ég ekki fullkomlega, þar sem ég var að tala um villu hjá þér en ekki öfugt. Held að það væri þá frekar augljóst að ég talaði bara mjög fína íslensku.

Re: Sá flotti! Alan Rickman

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já ok. Þannig að ef ég segi “Hey, hvað finnst ykkur um Bob?” á þá fólk ósjálfrátt að vita að ég er að tala um Robert DeNiro? Hvernig kemur Tim Burton annaðhvort Alan Rickman eða Harry Potter 3 við?

Re: Hvernig verðið þið?

í Djammið fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hahaha það hljómar eins og þú sért að tala við ískápa og sturtuhausa um ýmsar manneskjur í lífi þínu en ekki öfugt :') “Talandi við allt um alla” átti væntanlega að vera öfugt?

Re: Hvernig verðið þið?

í Djammið fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Verð dálítið aggressív. Hendi hlutum…er ótrúlega touchy og auðvelt að reita mig til reiði, sem og að græta mig. En svo lengi sem allt gengur mér í haginn meðan ég er out of it drukkin þá er ég syngjandi og takandi myndir…og sitjandi fyrir á myndum. Ég tek líka oft upp á því að elda. Sem er ekkert mega öruggt haha

Re: Sá flotti! Alan Rickman

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Harry Potter 3 Sú besta af Harry Potter myndunum. Mjög dularfull og líktist hinum flottu myndum sem Tim gerir. Who the fuck is Tim?

Re: Sá flotti! Alan Rickman

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
þetta er einn minn allra besti leikari! Hahaha það er eins og hann sé ekki í uppáhaldi hjá þér, heldur bara besti leikarinn sem þú átt.´ En þetta er hæfur náungi og mikill töffari…hefði viljað sjá almennilega grein um hann. Fínt framlag samt

Re: halle berry reyndi að gera sjálfmorð 1997

í Fræga fólkið fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hahaha :')

Re: Fegurðarráð um þitt hár!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hefði verið sniðugra djók ef það hefði verið rétt skrifað :p

Re: er móthir Teresa vond!

í Dulspeki fyrir 17 árum, 6 mánuðum
20 árum eftir að hún dó Við skulum hafa það á hreinu að þessu setning sannar hvað þessi grein er mikil steypa hjá þér. Ég held það sé í sumar sem það eru komin 10 ár síðan hún lést. Það var allavega árið 1997. Hefurðu eitthverja hugmynd um það hvað þú ert að segja?

Re: Hotel Rwanda

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Fín grein Frábær mynd. Ein af þeim áhrifamestu sem ég hef séð.

Re: A Song of Ice and Fire

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Er að vinna í Wheel of Time núna… tek þessar í gegn eftir það :) Flott grein, hugmyndin um að flétta ævintýraheiminum og raunsærri pólitík og þess háttar mannlegum issue-um saman hefur alltaf heillað mig.

Re: Afskaplega svalar upplýsingar og rosaleg spurning!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
einkennileg einkunnargjöf

Re: Afskaplega svalar upplýsingar og rosaleg spurning!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Heh ok…prófað leigurnar í Hveragerði? Stuttur akstur og ábyggilega annað úrval þótt það sé ekki endilega betra….

Re: Lag úr The Boondock Saints

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Í hvert skipti sem ég horfi á Boondock Saints tek ég sérstaklega eftir akkúrat þessu lagi…

Re: Afskaplega svalar upplýsingar og rosaleg spurning!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Leigt hana á flestum videoleigum á dvd…allavega í hamraborginni ef þú býrð í Kóp eða nágrenni…annars er Laugarásvideo alltaf öruggt bet.

Re: Afskaplega svalar upplýsingar og rosaleg spurning!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Held bara að það hafi verið 300 í bíó… gef henni 6/10 > 3/10 fyrir innihald og 9/10 fyrir útlitið
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok