Já, Mekkin, Embla, Saga, Þula, Tara, Lín (Lánasjóður Íslenskra Námsmanna anyone?) ofl. og Máni, Gabríel, Nökkvi, Daði, Askur, Dofri, Elí ofl. Þetta eru allt saman fín nöfn, og mörg hver falleg. En það er búið að gjöreyðileggja þau með öllum þessum: tísku tvínefnum. Ég fílaði þetta í fyrstu, en núna er ég handviss um að þegar ég eignast krakka þá munu þeir heita eitthverju oldschool en fallegu íslensku. Ekki “Tíbrá Líf” og “Burkni Kristall”