ég læt frekar mikið af snyrtivörum á mig á hverjum morgni, púður, sólarpúður, mascara, augnblýant og augnabrúnalit….en ég læt lítið af hverju þannig að það kemur svona frekar náttúrulega út. Mitt ráð til þín er að sleppa bara alveg eye-linernum. Nema til að rétt svo skýra línuna fyrir neðan neðri augnhárin…ég notaði svooo mikinn eyeliner á hverjum degi þegar ég var í grunnskóla…það fór ekkert smá illa með húðina í kring um augun á mér. Eftir að ég hætti að nota hann hvern dag varð ég miklu...