Hún var eitthvað pirruð og þurr, eins og 95% unglinga í afgreiðslustörfum… og síðan ruglaðist hún og rukkaði óvart um auka 50kr. Sure, beygla, en fyrr má nú aldeilis vera. Maður á að sjálfsögðu alltaf sinn rétt, en ef að einstaklingur ætlar að skrifa grein á huga og klaga síðan vinnuveitendur í hvert skipti sem svona smávægilegt rugl kemur uppá… well, þá legg ég til að viðkomandi hætti í skóla, segi upp vinnunni og leggist bara full-time í þetta.