Mig minnir að ég hafi heyrt að hann hafi allavega slatta fylki, miðað við sem ég hef heyrt, og að hann sé frekar vinsæll í Rússlandi, þá getur bara verið að vestrænir fjölmiðlar séu að ýkja “óvinsældir” hans. Miðjuflokkurinn hans er allavega langstærsti flokkurinn þar í landi, minnir að ég hafi heyrt töluna 80% hvað það varðar. Ég nenni samt ekki að fara þræta hvort um sé að ræða eitthvað svindl, spillingu eða eitthvað álíka.