Þú hefur rétt fyrir þér með Júgóslavíu því það var ekki í Varsjárbandalaginu og þar með eiginlega ekki hluti af austurblokkinni, þó að þar réði kommúnismi ríkjum, svona eiginlega. Samkvæmt einhverri alfræðiorðabók sem ég á hérna heima frá árinu ‘89 eða ’90 jafnvel, þá minnir mig að Júgóslavía hafi verið frekar frábrugðin Sovétríkjunum í stjórnarfari þar sem að allur landbúnaður og iðnaður skiptist næstum jafnt á milli ríkisins og annarra einkaaðila, farandverkamenn ferðuðust til annarra...