Nr. 1 er íslenskan að sjálfsögðu og er þokkalega góður í henni miðað við marga jafnaldra hef ég tekið eftir. Nr. 2 er enskan og er þokkalega góður í henni, skil oft flókna texta og þess háttar en ég er kannski ekkert frekar góður í tala hana bara allt í einu upp úr þurru. Nr. 3 er danskan og ég er svona ágætur í henni, get reddað mér á henni ef ég þarf að tjá mig en er betri í að lesa hana. Nr. 4 er þýskan (elska hana), þetta yndislega tungumál, búinn að vera læra hana síðan í 9. bekk sem...