“”En afhverju á að lögleiða kannabis? Það er efni sem fer með illa með líkaman!“” Já en það gera mörg önnur efni líka sem við kjósum að nota eða kjósum að nota ekki svo sem áfengi, hárlakk, hefðbundin lyf (t.d.geðlyf), skyndibitar, kókakóla, sígarettur ofl … Ef þú ert að segja að það eigi bara að banna allt sem fer illa með okkur hvernig væri þá að banna skotvopn, hnífa, skordýraeitur, bíla, íþróttir, og svo framvegis … NEI Það er ekki hægt að banna þessa hluti því það væri brot á...