Herra Skuggi85 … 1. Þú ert ekki að upplifa stríð, þú ert ekki að horfa upp á heimili þitt sundurtætt eftir einhverja þjóð sem skilur ekki einu sinni tungumálið þitt, þú ert ekki að horfa á þína menningu falla fyrir annari menningu sem bara ákvað hvað væri þér fyrir bestu án þess að spyrja þig um nokkurn skapaðann hlut. 2. Það er agalega auðvellt að sitja í örygginu heima, þúsundum kílómetra burtu, heilt haf á milli og horfa á stríð í gegnum glerskjá á tölvu eða sjónvarpi og taka afstöðu hvað...