Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KaiangWang
KaiangWang Notandi frá fornöld 160 stig

Re: Stöðvum fávísi nútíma Sportveiða

í Deiglan fyrir 20 árum
Nickið sem ég valdi þegar ég skráði mig á huga.is kemur þessari umræðu ekkert við en ef þú villt nota það til að fá útrás fyrir einhverja minnimáttarkennd og fordóma gagnvart kínverjum þá be my guest, bara staðfesta þína eigin fávísi. ég frekar rjúpu frekar en hænu í jólamatinn, svo er gaman að veiða rjúpu Já rjúpan er einmitt þarna úti til að fávísir, EGO-forræðandi einstaklingar eins og þú geti skemmt sér við að drepa þær og fengið það sem þeim finnst betra að borða í Jólamatinn. Svo er...

Re: Kristján Jóhannsson í Kastljósinu!!

í Deiglan fyrir 20 árum
Gæti ekki verið meira sammála .. Hann hagaði sér eins og hálviti.. segjandi talandi um að brjóstið á henni væri orðið rautt af æsingi… hann var sjálfur að springa úr æsingi og sýndi af sér móðgandi framkomu við alla sem horfðu á þessa senu hans.. sérstaklega þáttastjórnendurna Eins og þessu fræga of feita svíni sem étur af postulínsdiskum og mígur í gullklósett sé ekki skítsama um krabbameinssjúk börn … hann mætti til að hirða peninga og fóstra sína eigin frægð .. Ég hef misst allt álit á...

Re: Stöðvum fávísi nútíma Sportveiða

í Deiglan fyrir 20 árum
Ég græt yfi því að heimurinn sé fullur af fólki eins og þér - áður en þú ferð að vera uppi með þér þá NEI ég græt ekki vegna þín, ég vegna þeirra sem þurfa að þjást vegna tilvistar þinnar. Semsagt sjálfum mér. Lemuru lítil börn fyrir þessa guðatilfinningu þína?

Re: Stöðvum fávísi nútíma Sportveiða

í Deiglan fyrir 20 árum
Já þar sem er miki affall af kjöti í verslunum þá eigum við að sýna dýrunum sem drepast fyrir okkur þar að vera ekki að veiða þau ný heldur að kaupa það er þegar búið að slátra.

Re: Stöðvum fávísi nútíma Sportveiða

í Deiglan fyrir 20 árum
Lestu greinina aftu

Re: Steve-O

í Deiglan fyrir 20 árum
Þú ert ekki heldur að upplifa þau stríð sem að Saddam Hussein hóf á nágrannaríki. Þú ert ekki að upplifa það að búa í landi þar sem vondur einræðisherra takmarkar allt þitt frelsi sem að eiga að teljast almenn mannréttindi, eins og t.d. rétt á eigin skoðunum og málfrelsi. Þú ert ekki að búa í landi þar sem þú og fjölskylda þín geta verið drepin fyrir að tjá “rangar skoðanir” opinberlega. Þú hefur ekki dáið eða misst ættingja vegna illverkja Saddam Husseins, og þú þarft ekki að búa við verri...

Re: Stöðvum fávísi nútíma Sportveiða

í Deiglan fyrir 20 árum
Kárahnjúkar er EKKI lifandi skepna sem hugsar, andar og finnur til.. Ég er ekki að tala um tölur á blaði ég er að tala um virðinguna fyrir lifandi skepnu.. þú ert lifandi skepna og villt ekki verða skotin fyrir eitthvað jafn tilgangslaust og Sportveiðar eru Kárahnjúkar eru líka Náttúrumorð og veistu það væri gamann að skrifa grein um það líka…

Re: Stöðvum fávísi nútíma Sportveiða

í Deiglan fyrir 20 árum
Ég skil alveg þína afstöðu en þú ert að lýsa öllu því sem ég er að mótmæla. Síðar var bráðin elduð og borðuð. Mér hefur alltaf fundist rjúpur góðar en þessar voru eitthvað extra góðar, það var ég sem veiddi þær nefnilega og það svona gerði þetta meira spes. Þarna ertu að fullnægja sjálfum þér á kostnað skepnunar sem skaust - skiluru? Skepnan dó og þér leið betur fyrir vikið, þetta var engin nauðsyn, þó svo þú hafir borðað hana þá dó hún samt bara til að þér liði betur með sjálfan þig.. þó...

Re: Steve-O

í Deiglan fyrir 20 árum
Herra Skuggi85 … 1. Þú ert ekki að upplifa stríð, þú ert ekki að horfa upp á heimili þitt sundurtætt eftir einhverja þjóð sem skilur ekki einu sinni tungumálið þitt, þú ert ekki að horfa á þína menningu falla fyrir annari menningu sem bara ákvað hvað væri þér fyrir bestu án þess að spyrja þig um nokkurn skapaðann hlut. 2. Það er agalega auðvellt að sitja í örygginu heima, þúsundum kílómetra burtu, heilt haf á milli og horfa á stríð í gegnum glerskjá á tölvu eða sjónvarpi og taka afstöðu hvað...

Re: Verðum við ekki að geta treyst sjúkraflutningamönnum??

í Deiglan fyrir 20 árum
Þessi hefur auðvitað verið að sýna sig smá, hversu mikilvægt starf hann er að vinna.. svona bíómynda “STAY BACK PEOPLE” viðbrögð til að sýna hverjir eru mættir á svæðið, sem betur fer eru ekki allir svona en þú finnur alltaf svona fólk allstaðar. Svona egó sýningar eru auðvitað stórhættulegar þegar maður er í þessu starfi.

Re: Vísindamenn og þeirra "Sannanir"

í Dulspeki fyrir 20 árum
Samfélagið myndi heldur ekki virka ef að allir myndu fara að trúa á hluti því að það er ekki hægt að afsanna þá. Allir að fara að trúa á það að við lifum kannski í tölvuheimi (eins og í Matrix) eða eitthvað svoleiðis og fólk biður vísindamenn um að afsanna það. Þeir gætu það náttúrlega ekki. Heimurinn sem við lifum í, í dag er byggður á Skilgreiningu VÍSINDANNA og þar að leiðandi myndi hann ekki virka ef fólk hætti að taka mark á þeim… þá myndi hann hrynja, en aðeins hinn vísindasinnaði...

Re: Vísindamenn og þeirra "Sannanir"

í Dulspeki fyrir 20 árum
Uppruni samfélags er sameiginleg menning og uppruni menningar er TRÚ. Afhverju helduru að mismunandi menningarsamfélög hafi myndast innan sömu landsvæða.. því fólkið hafði mismunandi *trú* og þar af leiðandi lífsýn. Værirðu til í að segja mér afhverju maður ætti að vera að pæla í hlutum eða trúa á þá ef að maður á aldrei eftir að komast að því rétta því að það er algjörlega ómögulegt. Því sá sem *trúir* hann veit að það er ekki til neitt eitt rétt svar við neinu, hann tekur bara afstöðu...

Re: Vísindamenn og þeirra "Sannanir"

í Dulspeki fyrir 20 árum
Maður þarf ekki að skilja allt. Lífið getur alveg haldið áfram þó að maður fari ekki að trúa á einhverja aðra heima eða eitthvað æðra afl eða pæla í því hvernig heimurinn varð til og fá aldrei svar við því Ef margir “heimar” samsvara sér varðandi þína lífsýn þá er hvorki fáránlegt, heimskulegt, vitlaust né órökrétt að trúa á þá.. Vísindin ganga út á að skilja allt og útiloka það sem þau skilja ekki.. sem er rökvilla að mínu mati því vísindin geta aldrei skilið miðdepil allra rágátna, sjálf...

Re: Fuglaveikin & Miltisbrandur

í Deiglan fyrir 20 árum
NÁKVÆMLEGA

Re: Vísindamenn og þeirra "Sannanir"

í Dulspeki fyrir 20 árum
Rikimaru so fucking what!! Ég álít mig ekkert yfir annað fólk hafið hér á huga eins og þú, þótt þessir einstaklingar séu ekki að skilja það sem ég er að segja þá held ég áfram að útskýra til þess að koma þeim í skilning um það sem ég er að reyna að segja Ég garga ekki bara BÖRN, þið skiljið ekkert. Má vera að ég sé að kasta perlum fyrir svín, en ég og þú erum ekkert minni svín heldur en allir hinir og svo þá geri ég mér alveg grein fyrir því sem ég er að gera hér. Þó svo fólk hafi ekki...

Re: Vísindamenn og þeirra "Sannanir"

í Dulspeki fyrir 20 árum
Þú ræður engu um það.. þú einfaldlega trúir og þú getur ekki sannað eða afsannað neitt, vegna þess að þú getur ekki skilið þinn eigin heila, þú getur ekki skilið þína eigin tilvist, þú einfaldlega *trúir* því að þú getir það. Það er kjarninn í því sem ég er að tala um.

Re: Fuglaveikin & Miltisbrandur

í Deiglan fyrir 20 árum
HOLY SHIT ég trúi því ekki að fólk sé svona mikið peð í hugsun .. Það gerist það sem gerist. Það eru engar þrætur fyrir það og verða aldrei. Svo auk þess þá snúast fjölmiðlar í dag um að HRÆÐA einstaklinga og flest andsk.. dómsdags kjaftæðið sem fréttirnar segja frá gerist aldrei Miltisbrandur er Jarðvegsbaktería og hefur alltaf verið til (það voru ekki einhvejir kallar sem bjuggu hana til) fólk (börn) í fornöld á íslandi drafst of úr miltisbrandi eftir að hafa verið að fikta í hræjum af...

Re: Vísindamenn og þeirra "Sannanir"

í Dulspeki fyrir 20 árum
Menn geta afneitað öllu en ekki afsannað neitt Ég til dæmis afneita því að það séu til einhyrningar en ég get ekki afsannað það Ég afneita þeim einfaldlega því falla ekki inn í mína lífsýn.. en ég get ekki afsannað neitt

Re: Vísindamenn og þeirra "Sannanir"

í Dulspeki fyrir 20 árum
Hvað er Rökflutningur? .. þú getur aðeins tekið afstöðu til hans miðaða út frá því sem þú *trúir*

Re: Vísindamenn og þeirra "Sannanir"

í Dulspeki fyrir 20 árum
Þú ert farinn að lýsa tilvist út frá rökum byggðum á efnislegum útreikningum á því hvernig efnið hagar sér. En tilvistin er eingöngu til í þínu eigin hugarfóstri.. með öðrum orðum, ÞÚ ERT það sem þú hugsar og bregst við því sem þú kallar tilvist í samanburði við það.. Hvort er hugsun afleiðing efnaferlis eða efnaferlið afleiðing hugsunar? það fer bara eftir því hverju þú kýst að *trúa*. Ég er að reyna að gefa það í skyn að þú getur ekki “sannað” hvort efnið sé afleiðing tilvistar eða tilvist...

Re: Gjafir Jarðar - ný sending!

í Dulspeki fyrir 20 árum
Veistu, ég var að skrifa á fullu mótrök og af ég er gáfaður en þú fífl =) Ertu ekki að grínast?? Ég ekki viss um að ég skilji þessa setningu, en ertu virkilega að segja að þú sért gáfaðri en ég og kalla mig fífl og kemur því ekki betur frá þér heldur en þetta?? En allavega þá efast ég ekkert um gáfur þínar og vanmet þær alls ekki, það eina sem ég er að segja að við sjáum hlutina ekki í sama ljósi .. þú mátt alveg hafa þínar skoðanir á því hverjir eru fífl í friði. http://www.vantru.net(veit...

Re: God bless the USA

í Deiglan fyrir 20 árum
LOL Þú ert með geggjuðustu undirskrift sem ég hef séð HAHAHAHAHHAHAHAHA

Re: Vísindamenn og þeirra "Sannanir"

í Dulspeki fyrir 20 árum
Smá viðbót: “því þó þú getir ekki sannað hlutina með efnafræðilegum mælingum þá er það í sjálfu sér engin ”rök“ fyrir því að hluturinn geti ekki verið til” 1. þá meina ég auðvitað að það vísindamenn verða að notast við takmarkanir á veruleikanum því annars myndu kenningar þeirra ekki standa undir sér.. Þetta þýðir auðvitað ekki að kenningar þeirra séu ekki marktækar, nei alls ekki, þetta þýðir aðeins að þeirra “sannanir” einskorðast eingönguvið efnið … 2. Ég er ekki pirraður, feitletruðu...

Re: Vísindamenn og þeirra "Sannanir"

í Dulspeki fyrir 20 árum
Nei alls ekki vísindamenn eru ekki þröngsýnir… þeir eiga það hinsvegar til að sýna öðrum viðhorfum til tilvistarinnar en þeirra eigin of mikla þröngsýni, eða ætti ég að segja óumburðarlyndi, því þó þú getir ekki sannað hlutina með efnafræðilegum mælingum þá er það í sjálfu sér engin “rök” fyrir því að hluturinn geti ekki verið til. Vegna þess að það eru engar “sannanir” fyrir því að heimurinn sé einungis gerður úr dauðu efni sem haga sér á aðeins “virkan” hátt, það er bara eitthvað sem...

Re: Vísindamenn og þeirra "Sannanir"

í Dulspeki fyrir 20 árum
Semsagt SANNANIR þeirra eiga eingöngu við efnið Þú getur ekki ÆTLAST til þess að sanna andann með efnislegum mælistikum .. en þetta eiga vísindamenn erfitt með að sætta sig við því þeir sjá heiminn bara sem efnislega mælieiningu Þeir geta EKKI séð að heimurinn sé meira en efni því þeir skoða allt einungis út frá lögmálum efnisinns. Og nota sína gljáfægðu útilokunar aðferð til að neita öllu öðru
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok