Sko, ég kaupi bara þessi markaðsrök ekki. Þau eru voða skemmtileg teoría, en raunveruleikinn er því miður öðruvísi. Það er allavega alveg á hreinu að ef BBC í bretlandi hefði ekki verið til eða einkavætt, þá hefði ekki verið framleitt eins mikið af frábæru sjónvarpsefni og raun bar vitni. Það er hins vegar búið að nauðga RUV svo mikið, sérstaklega af sjálfstæðisflokknum, að ég veit svei mér ekki…