“Ætlar þú virkilega að halda því fram að forsetakosningarnar hafi verið einhver þjóðaratkvæðagreiðsla um fjölmiðlafrumvarpið?” Nei, það varst þú sem settir það upp þannig, ekki ég. Það gat hver sem er boðið sig fram gegn Ólafi áður en hann synjaði. Enginn gerði það, því talið var víst að þjóðin vildi hann áfram. Ef einhver hefði viljað bjóða sig fram gegn honum eftir synjunina, en ekki fyrir hana, þá hefði það eingöngu verið út á það tiltekna mál, og við vitum að Ólafur hefur stuðning...