Hlusta ekkert “alltof” margir á þetta. Ef að fólki finnst gaman að þessu og hefur smekk fyrir þessu þá bara, let it be. ^^ Hinsvegar þá man ég líka eftir því að hafa hlustað fáranlega mikið á Fm 957, án þess að fíla tónlistina neitt sérstaklega. Auðveld tónlist, fólk sem er ekkert að spá í tónlistina finnst þetta mjög fínt.