Well, það er nánast ómögulegt fyrir mig að safna pening. Ég er á æfinugm 5 daga vikunar, fer nánast aldrei í bíó, panta ekki pítsu, kaupi oft kvöldmat samt en reyni að hafa sem ódýrastan, kaupi nesti og kaupi föt. Svo fær maður sér oft eitthvað slikk. Ég á aldrei pening! Er nú ekkert á háum launum en ég get ekki unnið nema 2-3 daga vikunar, og þú hlýtur að skilja að ég vilji gefa fjölskyldu og vinum smá tíma. :) Kannski er ég svona mikið eyðslukló í eðlisfari. Það fyrir mig að safna mér upp...