Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Pólland

í Stórmót fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Tja, við erum búin að vinna Evrópumeistarana, Afríkumeistarana og Eyjaálfumeistarana. Ég spái Íslandi sigri, ef þeir spila almennilegan handbolta. Við ættum að vera með betra lið en Pólverjarnir. Áfram Ísland. :)

Re: Hnakkar! Er þetta hnakkatónlist?!

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég býst við því að þú hafir gleymt “ekki” Þarna á milli er og tónlistarstefna. Allavegana, FM 957 er léleg útvarpsstöð sem spilar hnakkatónlist fyrir hnakkana. Tónlistin sem er vinsælust í dag er mest megnis auðveld í hlustun, mjög margir fíla þannig. Tónlistarsmekkur hnakka er mjög mismunandi. “Hnakkatónlist” er svo víðtækt hugtak, getur verið frá Mad World og Don't stop me now upp í Fergelicious og hvað þau nú öll heita. Eina sem ég er að reyna að sýna fram á er að alhæfingar eru ekki sniðugar. :)

Re: eyeliner sem breitir/ dregur fram augnlit?

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hmm, já kannski. Hef bara notað svartan, langar til að testa e-ð nýtt. Veit bara ekki, hvað.

Re: Hnakkar! Er þetta hnakkatónlist?!

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
MÉR finnst hnakkatónlist hræðileg =) ÉG get ekki hlustað á hnakkatónlist þótt ég mundi fá pening fyrir það =) (fer reyndar eftir því hversu mikill peningur það er) Mér finnst öll þannig tónlist ömurleg, er ekkert þröngsýnn fyrir það… Það er einsog ef þú fullyrðir að öll jazztónlist sé ömurleg…Sagði aldrei að “allt” sem væri spilað á fm 957 er lélegt, en flest allt er það Hmm? :) Bæði Lukas og Magni tóku Creep, og lagið varð jú, mjög vinsælt. Í þremur útgáfum. Mér er svo sem sama um það hvort...

Re: eyeliner sem breitir/ dregur fram augnlit?

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Heh, svo ég fái að nota þráðinn þinn. Ef maður er með dökkbrún augu, hvernig liti er sniðugt að nota?

Re: Hnakkar! Er þetta hnakkatónlist?!

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mér finnst öll þannig tónlist ömurleg, er ekkert þröngsýnn fyrir það… Það er einsog ef þú fullyrðir að öll jazztónlist sé ömurleg… OH REALLY? Þetta voru hræðileg “rök” hjá þér, ætla ekkert að vera ósammála þessu en þetta kom málinu ekkert við, og þetta er eitthvað sem allir vita. Hræææðilegt dæmi. Eftir Rockstar elskuðu flestir hnakkar í kringum mig Creep. Fm nauðgaði því og maður heyrði þetta lag út um allt. Var því miður ofspilað og ég hef ekki getað hlustað á lagið lengi. Útskýrðu,...

Re: Langar að venta smá

í Rómantík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Eller norsk?

Re: Strumparnir

í Húmor fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hey, áts! Það getur samt svosem alveg verið, en ég er ekki svona slæm… vonandi?

Re: Strumparnir

í Húmor fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Því ég var pirruð og fúl, og þessi gaur var ekki að bæta skapið mitt. :(

Re: Hnakkar! Er þetta hnakkatónlist?!

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Víst ertu þröngsýnn. Ég ætla að koma með pirrandi komment og spyrja, hefurðu hlustað á alla hnakkatónlist? Auðvitað ekki, en ef þú myndir hlusta aðeins positívari gæti þér kannski fundist eitt lag a-ok. Oft verða rokk lög að hnakkatónlist. Eins og lagið Creep sem var í miklu uppáhaldi hjá mér. Svipað dæmi er lagið Mad World sem FM nauðgaði á sínum tíma. Auðvitað er eins að fullyrða að öll hnakkatónlist sé ömurleg og að fullyrða að öll jazztónlist sé ömurleg.. Ertu ekki að grínast á lélegum...

Re: Hnakkar! Er þetta hnakkatónlist?!

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ÞÚ ert þröngsýnn og asnalegur fyrir það að fullyrða að öll hnakkatónlist sökki og sé ömurleg. Annars fíla ég ekki heldur hnakkatónlist, og ég dansa ekki heldur, friggin emo, eða svona.. ekki. Hins vegar ætla ég að vorkenna þér ef þú getur ekki hlustað neitt á hnakkatónlist, því hnakkatónlist er mest megnis popp, og popp er tónlistin sem “allir” eru að hlusta á. Ef þú ferð að vinna í búð eða einhversstaðar þar sem að er útvarp, því oftast eru spiluð hnakkatónlist. En ef þú lest betur svar...

Re: Hnakkar! Er þetta hnakkatónlist?!

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
.. nei? Hnakkatónlist er fín þegar maður er hyper eða á böllum eða eitthvað. Það er hægt að dansa við flesta hnakkatónlist, engan veginn við þetta. Btw, hnakkatónlist er ekki bara teknó, hnakkatónlist er bara svona.. popp? Svona, tónlist sem er auðvelt að melta og fá á heilan. Það eru alls ekki bara hnakkar sem hlusta á raftónlist/teknó, og alls ekki allir hnakkar hlusta á þannig. Þú getur hlustað á hnakkatónlist, tímabundið reyndar, en þetta.. ég fæ í eyrun. Afsakið, en þetta er mín skoðun.

Re: Bah!

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
HAHAHAHAHA! :'D Awwww.

Re: hættir

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Brrr, undirstrikunaræfingarnar. Hræðilega leiðinlegt, geta ekki búist við því að krakkar séu að vanda sig við þetta. Síðustu blaðsíðurnar í Smáorð voru pain! Og ég varð að klára allt.

Re: hættir

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Er að tala um Sagnorð. Kennir ekki sjittafokk og er bara á alla stað hundleiðinleg.

Re: hættir

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Brrr, hata þessa bók.

Re: Killing the Postman.

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hahaha, hann er alltaf of seinn til mín. :o Kemur alltaf með bréf um hluti sem ég er löööngu búin að fatta.

Re: Nýr DS eigandi

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mario Kart!

Re: Afsakið fáfræði mína..

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Haha, gæti verið. Annars rekst ég stundum í kommu í stað punkts, það er pirrandi.

Re: bíómyndir/þættir? spurning

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
.. ég missti af Heroes. :( Annars þá er ég ekki viss. ^^

Re: bíómyndir/þættir? spurning

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Lang oftast brúnir bréfpokar í Bandaríkjunum. Eða svona þunnir millistórir plastpokar. Óþarfi að hafa svona fancy-pants rándýra poka. Fólk setur bara minna í pokana enda kosta þeir ekki neitt. Hins vegar veit ég ekkert hvernig glös þú ert að tala um o_O

Re: Bara ef..

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
This is a very, very weird place. Hahaha..

Re: Jakkarnir mínir...

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
.. Jón?

Re: Jakkarnir mínir...

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
VÓH! :'D .. flókið. Skondið.. mjög svo.

Re: Jakkarnir mínir...

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Gríðalega. ;o
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok