.. nei? Hnakkatónlist er fín þegar maður er hyper eða á böllum eða eitthvað. Það er hægt að dansa við flesta hnakkatónlist, engan veginn við þetta. Btw, hnakkatónlist er ekki bara teknó, hnakkatónlist er bara svona.. popp? Svona, tónlist sem er auðvelt að melta og fá á heilan. Það eru alls ekki bara hnakkar sem hlusta á raftónlist/teknó, og alls ekki allir hnakkar hlusta á þannig. Þú getur hlustað á hnakkatónlist, tímabundið reyndar, en þetta.. ég fæ í eyrun. Afsakið, en þetta er mín skoðun.